fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Hvað ætlar þú að kjósa? Taktu þátt í könnuninni

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. október 2016 13:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar ganga til þingkosninga á laugardag og óhætt að segja að spennan í samfélaginu fari stigvaxandi.

Skoðanakannanir benda til þess að Sjálfstæðisflokkur muni fá flesta þingmenn að loknum kosningum en á sama tíma hafa stjórnarandstöðuflokkarnir, Píratar, Vinstri grænir, Björt framtíð og Samylkingin, lýst yfir vilja til að ganga til meirihlutasamstarfs eftir kosningar verði niðurstöður kosninganna á þann veg að það geti gengið eftir.

Hér til hliðar gefst fólki kostur á að segja sitt álit, nú þegar tveir dagar eru til kosninga. Spurt er: Hvað ætlar þú að kjósa í alþingiskosningunum á laugardag?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fréttir
Í gær

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu