fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Hríseyjarnauðgarinn gengur enn laus

Annað nauðgunarmál gegn honum í ákæruferli

Björn Þorfinnsson
Miðvikudaginn 26. október 2016 14:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiríkur Fannar Traustason, sem hefur setið í fangelsi vegna hrottalegrar nauðgunar síðan í fyrra, er enn í leyfi frá afplánun. Þetta er fullyrt í frétt RÚV.. Eiríkur fékk hlé frá afplánun á fimm ára fangelsisdómi vegna fjölskylduaðstæðna. Eiríkur og unnusta hans eignuðst tvíburadrengi í lok september. Drengirnir komu í heiminn 9 vikum fyrir tímann og var annar tvíburinn í bráðri lífshættu eins og DV greindi frá..

Stúlka, sem er fædd árið 2001, kærði Eirík Fannar fyrir kynferðisbrot. Meint brot áttu sér stað yfir nokkurra mánaða tímabil árið 2015. Á vef RÚV segir að meint brot Eiríks Fannars gegn stúlkunni hafi einnig átt sér stað í Hrísey.

Málið er nú á borði héraðssaksóknara Reykjavíkur en stúlkan kærði málið hjá Lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra í sumar. Barnavernd og Barnahús hafa sömuleiðis komið að málinu. Ekki liggur enn fyrir hvort formleg ákæra verður gefin út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom

Hvað má barnið heita? – Herkúles en ekki Boom
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala

Stefnir í miklar úrbætur á stöðu leigjenda á Íslandi – Þetta eru helstu skyldurnar sem munu falla á herðar leigusala