fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

„Höfum við beðist velvirðingar?“

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 1. október 2016 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöllistamaðurinn Bragi Valdimar Skúlason hefur áhuga á öllu sem íslenskt er. Tungumálinu, íslenskri tónlist og síðast en ekki síst matarmenningu landsins. Á Twitter deilir hann gamalli auglýsingu frá ónefndu matvælafyrirtæki þar sem því er haldið fram með stolti að majónessmurða rúllutertubrauðið sé séríslensk uppfinning. Bragi Valdimar virðist ekki hafa mikið álit á þessu flaggskipi íslenskra fermingarveislna: „Höfum við sem þjóð axlað ábyrgð, eða beðist velvirðingar, á þessu framlagi okkar til matarmenningar heimsins?“ spyr háðfuglinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Bongóblíða á landinu í dag og sumarið handan við hornið

Bongóblíða á landinu í dag og sumarið handan við hornið
Fréttir
Í gær

Úkraínumenn skutu rússneska sprengjuflugvél niður – Getur þvingað Rússa til breytinga

Úkraínumenn skutu rússneska sprengjuflugvél niður – Getur þvingað Rússa til breytinga