fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

Hér getur þú fylgst með beinni útsendingu frá flokksþingi Framsóknarflokksins

Hlustaðu á ræður Sigmundar Davíðs og Sigurðar Inga í beinni

Kristín Clausen
Laugardaginn 1. október 2016 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú stendur yfir bein útsending frá flokksþingi Framsóknarflokksins sem er haldin í Háskólabíói í dag og á morgun. Klukkan 11 heldur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, ræðu þar sem farið er yfir víðan völl. Bæði er viðkemur starfi Framsóknarflokksins en að auki ræddi Sigmundur stuttlega um einkalíf sitt.

Í framhaldinu, eða klukkan 12 á hádegi, heldur Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður flokksins og forsætisráðherra,15 mínútna ræðu.

Miðstjórn Framsóknar bauð til flokksþings nú í aðdraganda alþingiskosninga. Tilgangurinn er að kjósa forystu flokksins á morgun.

Mikil spenna er á fundinum vegna þeirra kosninga enda gefa formaður og varaformaður flokksins báðir kost á sér til formennsku.

Þá tilkynnti Gunnar Bragi Sveinsson í gærkvöld að hann gæfi kost á sér til ritara.

Hér getur þú fylgst með fundinum í beinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“