Sex konur mega ekki skrá sig sem mæður

Heimilt að nýta sér hjálp bandarískrar staðgöngumóður - Að minnsta kosti sex mæður fá ekki að skrá sig sem mæður barna sinna - Skoða þurfi þörf á löggjöf um staðgöngumæðrun

„Alvöru, raunveruleg fjölskyldutengsl skal vernda. Ekki bara blóðtengsl.“
Raunveruleg fjölskyldutengsl „Alvöru, raunveruleg fjölskyldutengsl skal vernda. Ekki bara blóðtengsl.“

„Ég veit um 5–6 pör sem farið hafa í gegnum staðgöngumæðrunarferlið í Bandaríkjunum og ekki fengið að skrá börn sín í Þjóðskrá eða orðið viðurkennd sem réttmætir foreldrar þeirra. Á grundvelli þessa dóms tel ég að Þjóðskrá beri með réttu að að hafa samband við þetta fólk og leiðrétta skráninguna,“ segir Jónas Jóhannsson lögmaður hjóna sem nýverið fóru í mál við Þjóðskrá og íslenska ríkið til að fá stöðu sína sem foreldrar barna sinna viðurkennda.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.