„Ég vildi að ég gæti tekið til baka það sem ég gerði“

Hlín Einarsdóttir reyndi að kúga fé út úr forsætisráðherra - Hún stígur fram og greinir frá geðröskunum og erfiðri æsku

Hlín greinir frá alvarlegum veikindum sem hún segir hafa hrjáð sig lengi.
Glímir við erfiðleika Hlín greinir frá alvarlegum veikindum sem hún segir hafa hrjáð sig lengi.
Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

„Ég var langt niðri á þessum tíma og glímdi við miklar geðraskanir,“ segir Hlín Einarsdóttir, sem var lögð inn á lokaða geðdeild daginn eftir að hafa verið handtekin úti í hrauni í Hafnarfirði eftir misheppnaða fjárkúgunartilraun á hendur forsætisráðherra landsins, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.