Ráðuneytið vill leyfa tvöfalt hærri bónusa

Að „skaðlausu“ að kaupaukar til starfsmanna fjármálafyrirtækja megi vera 50% af árslaunum - Hærri bónusar til smærri félaga

Starfsmenn Arion banka og Íslandsbanka fengu greiddar 900 milljónir í kaupauka á síðasta ári.
Bankabónusar Starfsmenn Arion banka og Íslandsbanka fengu greiddar 900 milljónir í kaupauka á síðasta ári.

Fjármálaráðuneytið telur að það yrði að „skaðlausu“ að veita fjármálafyrirtækjum heimild til að greiða tvöfalt hærri bónusgreiðslur en núverandi reglur kveða á um og þær megi því vera allt að 50% af föstum árslaunum starfsmanna. Þá mætti einnig skoða að smærri fjármálafyrirtækjum yrði leyft að greiða hlutfallslega enn hærri kaupauka til starfsmanna, til dæmis 100% af árslaunum, heldur en stóru viðskiptabönkunum.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.