Íslendingar eru of ginnkeyptir

Íslenskar tölvur eru berskjaldaðar gagnvart tölvuárásum - Smellum of oft á vafasama hlekki - Heilu tölvukerfin auðveld bráð

Öryggisvísitala Íslands er hættulega lág ef marka má orð Theódórs R. Gíslasonar sem er sérfræðingur í netöryggi. Hann segir að 70% tölva á Íslandi hafi veikleika sem bjóði hættunni heim.
Ginnkeyptir Íslendingar Öryggisvísitala Íslands er hættulega lág ef marka má orð Theódórs R. Gíslasonar sem er sérfræðingur í netöryggi. Hann segir að 70% tölva á Íslandi hafi veikleika sem bjóði hættunni heim.
Mynd: Þormar Vignir Gunnarsson

Haustráðstefna Advania fór fram síðastliðinn föstudag, en þar komu fram fyrirlesarar frá nokkrum af stærstu tölvu- og upplýsingatæknifyrirtækjum í heimi. Þar mátti fræðast um öryggismál, snjalltæknivæðingu fyrirtækja og margt fleira. Boðið var upp á þrjár „línur,“ svokallaðar, þar sem þemað var mismunandi. Blaðamaður DV fór á ráðstefnuna og valdi sér þá línu þar sem fyrirlestrarnir fjölluðu um öryggi á netinu, tölvuglæpi og árásir í netheimum. Í kjölfar árásar tölvuhakkara frá Tyrklandi á tölvukerfi Vodafone hefur öryggi í daglegum samskiptum fólks verið til umræðu. Þau fara nú til dags fram á netinu til jafns við síma, ef ekki meira í gegnum tölvupóst eða skilaboð í gegnum Facebook eða aðra samfélagsmiðla.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.