Aðhafast ekkert við fangelsun flóttafólks

Talskona Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna gagnrýnir íslensk yfirvöld aftur fyrir fangelsun flóttafólks

Pia Prytz Phiri og Karolina Lindholm Billing hjá Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna funduðu með blaðamönnum á þriðjudag.
Talskonur UNHCR Pia Prytz Phiri og Karolina Lindholm Billing hjá Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna funduðu með blaðamönnum á þriðjudag.
Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

„Ég skil ekki hvernig samfélag hefur efni á því að brjóta fólk niður með þessum hætti,“ sagði Pia Prytz Phiri, umdæmisstjóri Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna í Norður-Evrópu, UNHCR, á blaðamannafundi í húsi Reykjavíkurdeildar Rauða krossins síðastliðinn þriðjudag, og vísaði þar til þeirra aðstæðna sem hælisleitendur á Íslandi hafa þurft að búa við síðustu ár. Þrátt fyrir að fólk væri brotið við komuna til landsins, væri það þó fullt vonar. Þessi von fari hins vegar eftir því sem fólk bíður lengur eftir úrlausn sinna mála.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.