Bjargað úr hafinu en lokuð inni

Haldið í lokuðum búðum mánuðum saman - Börn send á heimili fyrir geðveika - Spúlaðir með köldu vatni til að stöðva útbreiðslu kláðamaurs

Móðir ásamt barni sínu í varðhaldsbúðum á Grikklandi. Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna gagnrýnir harkalega að börn séu látin búa við slíkar aðstæður.
Fjölskyldur í varðhaldsbúðum Móðir ásamt barni sínu í varðhaldsbúðum á Grikklandi. Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna gagnrýnir harkalega að börn séu látin búa við slíkar aðstæður.

Framtíð þeirra 408 flóttamanna sem íslenska Landhelgisgæslan bjargaði af flutningaskipi og ferjaði til Ítalíu í síðustu viku er óljós. Ýmis mannréttindasamtök hafa á síðustu árum fordæmt meðferð ítalskra yfirvalda á fólki sem kemur þangað í leit að alþjóðlegri vernd. Fólki án skilríkja er komið fyrir í svokölluðum staðfestingar- og brottvísunarbúðum [e. Identification and Expulsion Centres] þar sem fingraför eru tekin og þau flokkuð. Aðstæður í þessum búðum er oftar en ekki hryllilegar en Amnesty International hefur meðal annars gagnrýnt að flóttafólki sé komið fyrir í yfirfullum gámum til lengri tíma.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.