Íslendingum refsað fyrir að kaupa staðgöngumæðrun

Staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni einungis leyfð. Verður Ísland fyrst Norðurlandanna til að heimila staðgöngumæðrun.

Sagan af Gammy, áströlskum dreng sem fæddist með Downs-heilkenni eftir að taílensk staðgöngumóðir gekk með hann fyrir ástralska foreldra, vakti mikla athygli fyrr á árinu. Ástralskir foreldrar tóku bara heilbrigða tvíburasystur hans með sér heim en skildu Gammy eftir hjá staðgöngumóðurinni.
Sagan um Gammy Sagan af Gammy, áströlskum dreng sem fæddist með Downs-heilkenni eftir að taílensk staðgöngumóðir gekk með hann fyrir ástralska foreldra, vakti mikla athygli fyrr á árinu. Ástralskir foreldrar tóku bara heilbrigða tvíburasystur hans með sér heim en skildu Gammy eftir hjá staðgöngumóðurinni.
Mynd: Reuters

„Foreldrar barns sem fætt er af staðgöngumóður skulu skýra barni sínu frá því jafnskjótt og það hefur þroska til að það sé fætt af staðgöngumóður. Skal það að jafnaði gert eigi síðar en er barn nær sex ára aldri,“ segir meðal annars í drögum að frumvarpi um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni sem DV hefur undir höndum.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.