Fæstir fá hæli á Íslandi

Mikill minnihluti hælisleitenda á Íslandi fær jákvætt svar - Mun færri en á öðrum Norðurlöndum

Íslensk stjórnvöld hafa verið gagnrýnd harðlega fyrir stefnu sína í málefnum hælisleitenda og flóttafólks.
Yfirvöld gagnrýnd Íslensk stjórnvöld hafa verið gagnrýnd harðlega fyrir stefnu sína í málefnum hælisleitenda og flóttafólks.
Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Mun færri einstaklingar fá hæli á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum, sé miðað við höfðatölu, og það þrátt fyrir að margfalt færri sæki um hæli hér á landi. Í ársskýrslu Útlendingastofnunar fyrir árið 2013 kemur fram að af þeim 206 hælisumsóknum sem afgreiddar voru af stofnuninni árið 2013 fengu ellefu einstaklingar hæli og einn dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Þá var tveimur synjunum Útlendingastofnunar hnekkt af innanríkisráðuneytinu og vísað aftur til meðferðar hjá stofnuninni.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.