Þrjú símtöl á lekadegi

Fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, sem Hanna Birna færði til Reykjavíkur án auglýsingar, hringdi í Gísla Frey - Hann hringdi líka í hana og fékk rannsóknargögn frá Suðurnesjum

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, þáverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum og núverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, átti í samskiptum við Gísla Frey Valdórsson um svipað leyti og skjali, þar sem vitnað var til rannsóknargagna lögreglunnar á Suðurnesjum, var lekið til fjölmiðla.
Þrjú símtöl Sigríður Björk Guðjónsdóttir, þáverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum og núverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, átti í samskiptum við Gísla Frey Valdórsson um svipað leyti og skjali, þar sem vitnað var til rannsóknargagna lögreglunnar á Suðurnesjum, var lekið til fjölmiðla.

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, hringdi í Gísla Frey Valdórsson, þáverandi aðstoðarmann Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, og átti við hann samtal að morgni dags þann 20. nóvember 2013. Sama morgun hringdi Gísli Freyr einnig tvívegis í persónulegt símanúmer hennar auk þess sem honum barst tölvupóstur frá embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum um málefni Tony Omos. DV leitaði viðbragða þeirra Gísla og Sigríðar við vinnslu þessarar fréttar án árangurs.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.