Lögreglan vopnast með leynd

Lögregluyfirvöld keyptu 200 MP5-hríðskotabyssur – Allar lögreglubifreiðir búnar Glock 17 og MP5 – Báðu um rafbyssu en fengu hríðskotabyssu

Ákvörðun um vopnavæðingu lögreglu var tekin meðan Hanna Birna var dómsmálaráðherra.
Fyrrum dómsmálaráðherra Ákvörðun um vopnavæðingu lögreglu var tekin meðan Hanna Birna var dómsmálaráðherra.

Á að auka aðgengi almennra lögreglumanna að skotvopnum?
Sjá niðurstöður

Nú fer fram mesta breyting á vopnabúnaði íslenska lögregluliðsins síðan sérsveit ríkislögreglustjóra var stofnuð 1982. Allar lögreglubifreiðar á landinu verða búnar MP5-hríðskotabyssu og Glock 17-hálfsjálfvirkri skammbyssu. Þetta hefur DV eftir þremur lögreglumönnum sem segja viðbúnaðinn vegna skotárása sem kollegar þeirra á Norðurlöndunum hafa þurft að takast á við á undanförnum árum og þá einnig skotárás í Hnífsdal þegar ölvaður maður skaut úr haglabyssu að eiginkonu sinni árið 2007. Heimildir DV hermdu einnig að lögreglubifreiðir á Vestfjörðum væru nú þegar búnar þessum vopnum. Sýslumaðurinn á Vestfjörðum, Úlfar Lúðvíksson, treysti sér ekki til þess að ræða um málið þegar DV leitaði eftir því í gær og benti á ríkislögreglustjóra.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.