Tugþúsundir taka forsetapróf

Prófið sýnir hvaða frambjóðandi er sammála þér

Rúmlega 30 þúsund manns hafa tekið próf á DV.is, þar sem fólk getur fundið á fljótlegan og einfaldan hátt hvaða forsetaframbjóðendur hafa líkastar áherslur og það.

Allir forsetaframbjóðendur svöruðu spurningakönnuninni.

Prófið er einfalt. Það virkar þannig að þátttakandi svarar 24 spurningum sem forsetaframbjóðendurnir hafa einnig svarað. Svörin eru síðan borin saman sjálfvirkt og þátttakandinn fær upp lista í réttri röð yfir það hvaða frambjóðendur hafa sömu áherslur og hann.

Hægt er að taka prófið hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.