Hvern kaustu?

Og hvers vegna?

Hvernig kaustu í forsetakosningunum?

Sjá niðurstöður

Landsmenn streyma nú á kjörstað til að velja forseta Íslands. Meðfylgjandi er spurningakönnun, þar sem fólki gefst tækifæri á að segja hvaða frambjóðanda það kaus eða mun kjósa, eða hvort fólk kaus að skila auðu eða kjósa ekki.

Að auki er hægt að rökstyðja val sitt í ummælum undir niðurstöðum könnunarinnar.

Fyrir þá sem ekki hafa kosið er hægt að bera sig saman við forsetaframbjóðendur í forsetaprófi DV, og sjá hvaða frambjóðendum þeir eru mest sammála.

Hægt er að taka prófið hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.