Nýjasta greinin á Wikipedia fjallar um íslenska sviðakjamma

Þjóðlegur íslenskur réttur á forsíðu Wikipedia

Mynd: Mynd af síðu Wikipedia- Creative commons leyfi

Alfræðiorðabókin Wikipedia birtir á forsíðu sinni lista yfir nýjustu greinar síðunnar og þar í fyrsta sæti er greinin um sviðakjamma.

Í grein Wikipedia kemur fram að svið eru þjóðlegur réttur Íslendinga, yfirleitt borðuð á þorranum og stundum súrsuð. Einnig kemur fram að ekki megi brjóta beinið (málbeinið) undir tungu sauðsins ef ómálga barn er í fjölskyldunni. Þá kemur einnig fram hvernig best sé að matreiða svið og bera þau fram með.

Hér má lesa nýjust grein Wikipedia

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.