Stórfenglegir gosbólstrar eldgossins

Meðfylgjandi mynd var að berast frá TF-SIF eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, sýnir hún gosbólstrana sem hafa náð 12-14 þúsund feta hæð.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.