Jólakveðja Jóns Gnarr - Í líki Darth Vader

Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, sendi frá sér jólakveðju með myndskeiði á Facebook síðu sinni á aðfangadag. Jón sem er auðvitað annálaður grínisti og spaugari kom fram í gervi Svarthöfða úr Stjörnustríðs-myndaflokknum.

Jón virðist þó í öllu betra skapi en Svarthöfði var jafnan og greinilega í jólaskapi.

Jólakveðja borgarstjóra

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.