Raddir fólksins hittast við viðskiptaráðuneytið

Mótmælahópurinn Raddir fólksins ætlar að hittast við skrifstofu viðskiptaráðherra klukkan ellefu. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Hörður Torfason sendi fjölmiðlum. Þar segir að fjölmiðlum verði afhent fréttatilkynning.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.