Leyniskjalið til IMF í heild sinni

Mynd: Mynd: DV

DV hefur undir höndum viljayfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) sem Árni Mathiesen fjármálaráðherra og Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabankans, undirrituðu 3. nóvember síðastliðinn. Viljayfirlýsingin er birt hér í heild sinni.

Í yfirlýsingunni er heitið ströngu aðhaldi í ríkisfjármálum. Sjóðnum er gerð grein fyrir því að Seðlabankinn og ríkisstjórnin hyggist skoða afglöp og hugsanlega misnotkun stjórnenda og stærstu hluthafa á bönkunum. Hvergi er hinsvegar minnst á ábyrgð stjórnvalda eða Seðlabanka.

Skjal Árna og Davíðs:

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.