Stúlkurnar sem keppa um titilinn

Miss Universe Iceland fer fram í kvöld

Miss Universe Iceland 2017 keppnin verður haldin í kvöld í Gamla bíói. Í ár taka 17 stúlkur víða af landinu þátt. DV fékk stúlkurnar til að svara nokkrum spurningum.

Sex fyrstu voru kynntar til leiks hér og hér eru hinar ellefu.

Aldur: 20 ára.
Búseta: Hafnarfjörður.
Stjörnumerki: Tvíburi.
Sambandstaða: Einhleyp. 
Áhugamál: Æfa, farða, ferðast og vera með vinum.
Hvernig myndi það breyta lifi þínu að vinna keppnina: Það myndi koma mér á framfæri, ég fengi að fara í ævintýri sem margir væru til i að fara í.
Helena Hrönn Haraldsdóttir Aldur: 20 ára. Búseta: Hafnarfjörður. Stjörnumerki: Tvíburi. Sambandstaða: Einhleyp. Áhugamál: Æfa, farða, ferðast og vera með vinum. Hvernig myndi það breyta lifi þínu að vinna keppnina: Það myndi koma mér á framfæri, ég fengi að fara í ævintýri sem margir væru til i að fara í.

Aldur: 20 ára.
Búseta: Bý í Hafnarfirði.
Stjörnumerki: Hrútur.
Sambandsstaða: Einhleyp.
Áhugamál: Söngur og hreyfing.
Hvaða frægu manneskju viltu hitta og af hverju?: Klárlega Beyoncé því ég lít mjög upp til hennar og ég elska lögin hennar.
Hvernig myndi það breyta lífi þínu að vinna keppnina: Ég reikna ekki með því að það myndi breyta lífi mínu mikið, en það myndi kannski gefa mér tækifæri sem ég hefði aldrei annars fengið.
Viktoría Diljá Eðvarðsdóttir Aldur: 20 ára. Búseta: Bý í Hafnarfirði. Stjörnumerki: Hrútur. Sambandsstaða: Einhleyp. Áhugamál: Söngur og hreyfing. Hvaða frægu manneskju viltu hitta og af hverju?: Klárlega Beyoncé því ég lít mjög upp til hennar og ég elska lögin hennar. Hvernig myndi það breyta lífi þínu að vinna keppnina: Ég reikna ekki með því að það myndi breyta lífi mínu mikið, en það myndi kannski gefa mér tækifæri sem ég hefði aldrei annars fengið.

Aldur: 22 ára.
Búseta: Kópavogur.
Stjörnumerki: Tvíburi.
Áhugamál: Íþróttir, ferðalög, fyrirsætustörf, list.
Hvaða fræga manneskju viltu hitta og afhverju: Ég hefði viljað hitta Díönu prinessu, mamma hitti hana þegar hún var á lífi og það vakti áhuga minn svo mikið sem barn að ég hef oft lesið um hana og dáðst að henni.
Hvernig myndi það breyta lífi þínu að vinna keppnina: Ég hef nú þegar upplifað mörg ævintýri sem tengjast fegurðarsamkeppnum erlendis og ég veit að ég fengi enn þá fleiri og stærri tækifæri sem yrði frábær upplifun.
Arna Ýr Jónsdóttir Aldur: 22 ára. Búseta: Kópavogur. Stjörnumerki: Tvíburi. Áhugamál: Íþróttir, ferðalög, fyrirsætustörf, list. Hvaða fræga manneskju viltu hitta og afhverju: Ég hefði viljað hitta Díönu prinessu, mamma hitti hana þegar hún var á lífi og það vakti áhuga minn svo mikið sem barn að ég hef oft lesið um hana og dáðst að henni. Hvernig myndi það breyta lífi þínu að vinna keppnina: Ég hef nú þegar upplifað mörg ævintýri sem tengjast fegurðarsamkeppnum erlendis og ég veit að ég fengi enn þá fleiri og stærri tækifæri sem yrði frábær upplifun.

Aldur: 20 ára.
Búseta: Hafnarfjörður.
Stjörnumerki: Sporðdreki.
Sambandsstaða: Einhleyp.
Áhugamál: Rosalega mörg! Sem dæmi má nefna hreyfingu, förðun, ferðast, læra nýja hluti og lesa bækur. 
Hvaða frægu manneskju viltu hitta og af hverju: Taylor Swift allan daginn, rosaleg fyrirmynd, fáránlega töff gella og ótrúlega hæfileikarík. Ég hef einnig verið aðdáandi hennar frá því ég var svona 10 ára. 
Hvernig myndi það breyta lífi þínu að vinna keppnina: Hugsa að það myndi gjörbreyta því svo það er erfitt að segja hérna í nokkrum línum hvernig. Ætli það kæmi ekki bara í ljós.
Ester Elísabet Gunnarsdóttir Aldur: 20 ára. Búseta: Hafnarfjörður. Stjörnumerki: Sporðdreki. Sambandsstaða: Einhleyp. Áhugamál: Rosalega mörg! Sem dæmi má nefna hreyfingu, förðun, ferðast, læra nýja hluti og lesa bækur. Hvaða frægu manneskju viltu hitta og af hverju: Taylor Swift allan daginn, rosaleg fyrirmynd, fáránlega töff gella og ótrúlega hæfileikarík. Ég hef einnig verið aðdáandi hennar frá því ég var svona 10 ára. Hvernig myndi það breyta lífi þínu að vinna keppnina: Hugsa að það myndi gjörbreyta því svo það er erfitt að segja hérna í nokkrum línum hvernig. Ætli það kæmi ekki bara í ljós.

Aldur: 23 ára.
Búseta: Garðabær.
Stjörnumerki: Hrútur.
Sambandsstaða: Einhleyp.
Áhugamál: Myndbandagerð, ljósmyndum og útivist
Hvaða frægu manneskju viltu hitta og af hverju: Mig langar mjög mikið til þess að hitta Vigdísi Finnbogadóttur. Ég trúi ekki að það hefur ekki enn þá gerst þar sem við búum á þessu litla landi. Hún er fyrirmyndin mín og ég er viss um að ég get lært svo margt af henni.
Hvernig myndi það breyta lífi þinu að vinna keppnina: Ef ég vinn þá myndi það klárlega breyta lífi mínu. Ég mun læra nýja hluti og afla mér reynslu sem mun nýtast mér í framtíðinni.
Hulda Margrét Sigurðardóttir Aldur: 23 ára. Búseta: Garðabær. Stjörnumerki: Hrútur. Sambandsstaða: Einhleyp. Áhugamál: Myndbandagerð, ljósmyndum og útivist Hvaða frægu manneskju viltu hitta og af hverju: Mig langar mjög mikið til þess að hitta Vigdísi Finnbogadóttur. Ég trúi ekki að það hefur ekki enn þá gerst þar sem við búum á þessu litla landi. Hún er fyrirmyndin mín og ég er viss um að ég get lært svo margt af henni. Hvernig myndi það breyta lífi þinu að vinna keppnina: Ef ég vinn þá myndi það klárlega breyta lífi mínu. Ég mun læra nýja hluti og afla mér reynslu sem mun nýtast mér í framtíðinni.

Aldur: 22 ára.
Búseta: Breiðholti með föður og litla hundinum sínum. 
Sambandsstaða: Einhleyp.
Stjörnumerki: Vatnsberi.
Áhugamál: Er að læra Heilbrigðisverkfræði við Háskólann í Reykjavík. Helstu áhugamál eru íþróttir, söngur og að ferðast, enda ævintýragörn og elska að prófa nýja hluti. 
Hvaða fræga manneskju viltu hitta og afhverju: Ég myndi vilja hitta Oprah Winfrey vegna þess að mér finnst hún flott kona og góð fyrirmynd. Hún er búin að afreka margt sem mér finnst til fyrirmyndar og ná langt í lífinu.
Hvernig myndi það breyta lífi þínu að vinna keppnina: Ef ég ynni keppnina myndi það opna stór tækifæri fyrir mig sem ég myndi annars ekki hafa. Til dæmis að ferðast, kynnast fólki í þessum bransa og mögulega fá fleiri tækifæri í kjölfarið. Það yrði sannkallaður heiður að fá að fara fyrir Íslands hönd og upplifa þennan draum.
Ragnhildur Guðmundsdóttir Aldur: 22 ára. Búseta: Breiðholti með föður og litla hundinum sínum. Sambandsstaða: Einhleyp. Stjörnumerki: Vatnsberi. Áhugamál: Er að læra Heilbrigðisverkfræði við Háskólann í Reykjavík. Helstu áhugamál eru íþróttir, söngur og að ferðast, enda ævintýragörn og elska að prófa nýja hluti. Hvaða fræga manneskju viltu hitta og afhverju: Ég myndi vilja hitta Oprah Winfrey vegna þess að mér finnst hún flott kona og góð fyrirmynd. Hún er búin að afreka margt sem mér finnst til fyrirmyndar og ná langt í lífinu. Hvernig myndi það breyta lífi þínu að vinna keppnina: Ef ég ynni keppnina myndi það opna stór tækifæri fyrir mig sem ég myndi annars ekki hafa. Til dæmis að ferðast, kynnast fólki í þessum bransa og mögulega fá fleiri tækifæri í kjölfarið. Það yrði sannkallaður heiður að fá að fara fyrir Íslands hönd og upplifa þennan draum.

Aldur: 20 ára.
Búseta: Reykjavík.
Stjörnumerki: Steingeit.
Sambandsstaða: Einhleyp.
Áhugamál: Handbolti, snyrtivörur og fegurðarsamkeppnir.
Hvaða fræga manneskju viltu hitta og afhverju: Ég væri til í að hitta Orlando Bloom, hann var æskuástin mín og við eigum afmæli sama dag.
Hvernig myndi það breyta lífinu þínu að vinna keppnina: Ég væri komin með frábært tækifæri í hendurnar til þess að láta gott af mér leiða og fá að koma fram fyrir Íslands hönd í Miss Universe 2017. Þetta myndi breyta öllu, en bara á jákvæðan hátt, væri þroskandi og skemmtilegt ævintýri.
Sunna Dögg Jónsdóttir Aldur: 20 ára. Búseta: Reykjavík. Stjörnumerki: Steingeit. Sambandsstaða: Einhleyp. Áhugamál: Handbolti, snyrtivörur og fegurðarsamkeppnir. Hvaða fræga manneskju viltu hitta og afhverju: Ég væri til í að hitta Orlando Bloom, hann var æskuástin mín og við eigum afmæli sama dag. Hvernig myndi það breyta lífinu þínu að vinna keppnina: Ég væri komin með frábært tækifæri í hendurnar til þess að láta gott af mér leiða og fá að koma fram fyrir Íslands hönd í Miss Universe 2017. Þetta myndi breyta öllu, en bara á jákvæðan hátt, væri þroskandi og skemmtilegt ævintýri.

Aldur: 23 ára.
Bæuseta: Reykjavík.     
Stjörnumerki: Vatnsberi.      
Sambandsstaða: Einhleyp.
Áhugamál:  Ferðast, útivera og hreyfing.
Hvaða frægu manneskju viltu hitta og af hverju: Díönu prinsessu. Hún var sterkur leiðtogi sem hreif milljónir með sér í góð málefni, svo sem baráttu gegn jarðsprengjum, andlegri heilsu og velferð sjúklinga með AIDS og hvítblæði. Díana veitti fólki innblástur um allan heim og það væri mjög forvitnilegt að fara aftur í tímann og hitta hana.
Hvernig myndi það breyta lífi þínu að vinna keppnina: Líf mitt myndi breytast á þann veg að ég fengi mikla ábyrgð í hendurnar. Þessari ábyrgð fylgir það að ég myndi öðlast meiri reynslu og þroskast á þessu sviði.  Að vinna myndi einnig opna nýjar dyr fyrir mig þar sem ég fengi tækifæri til þess að veita öðrum innblástur og hjálpa öðrum, en þátttaka mín í þessari keppni hefur gert það að verkum að ég hef öðlast meira sjálfstraust og væri það eitthvað sem ég vil fá að hjálpa ungum stelpum með.
Jenný Sulollari Aldur: 23 ára. Bæuseta: Reykjavík. Stjörnumerki: Vatnsberi. Sambandsstaða: Einhleyp. Áhugamál: Ferðast, útivera og hreyfing. Hvaða frægu manneskju viltu hitta og af hverju: Díönu prinsessu. Hún var sterkur leiðtogi sem hreif milljónir með sér í góð málefni, svo sem baráttu gegn jarðsprengjum, andlegri heilsu og velferð sjúklinga með AIDS og hvítblæði. Díana veitti fólki innblástur um allan heim og það væri mjög forvitnilegt að fara aftur í tímann og hitta hana. Hvernig myndi það breyta lífi þínu að vinna keppnina: Líf mitt myndi breytast á þann veg að ég fengi mikla ábyrgð í hendurnar. Þessari ábyrgð fylgir það að ég myndi öðlast meiri reynslu og þroskast á þessu sviði. Að vinna myndi einnig opna nýjar dyr fyrir mig þar sem ég fengi tækifæri til þess að veita öðrum innblástur og hjálpa öðrum, en þátttaka mín í þessari keppni hefur gert það að verkum að ég hef öðlast meira sjálfstraust og væri það eitthvað sem ég vil fá að hjálpa ungum stelpum með.

Aldur: 23 ára.
Búseta: Reykjavík.
Stjörnumerki: Ljón.
Sambandsstaða: Einhleyp.
Áhugamál: Hestamennska, ferðast, útivera og líkamsrækt
Hvaða fræga manneskju viltu hitta og af hverju: Ég myndi vilja hitta Opruh Winfrey. Ég horfði mikið á þættina „The Oprah Winfrey Show“ þegar ég var yngri og hef alltaf litið mikið upp til hennar vegna þess að hún er góðhjörtuð, gáfuð, jákvæð, vill hjálpa fólki að bæta sig og er ótrúlega sterk kona sem hefur gengið í gegnum margt. Það væri gaman að hitta hana og fá ráð hjá henni um lífið.
Hvernig myndi það breyta lífi þínu að vinna keppnina: Það myndi gefa mér tækifæri til þess að ferðast meira.  Ég myndi öðlast meiri þekkingu, reynslu og ég myndi auka sjálfstraustið við að fá þetta tækifæri. Það væri mikill heiður að fá að vera fyrirmynd ungra stelpna.
Lilja Dís Kristjánsdóttir Aldur: 23 ára. Búseta: Reykjavík. Stjörnumerki: Ljón. Sambandsstaða: Einhleyp. Áhugamál: Hestamennska, ferðast, útivera og líkamsrækt Hvaða fræga manneskju viltu hitta og af hverju: Ég myndi vilja hitta Opruh Winfrey. Ég horfði mikið á þættina „The Oprah Winfrey Show“ þegar ég var yngri og hef alltaf litið mikið upp til hennar vegna þess að hún er góðhjörtuð, gáfuð, jákvæð, vill hjálpa fólki að bæta sig og er ótrúlega sterk kona sem hefur gengið í gegnum margt. Það væri gaman að hitta hana og fá ráð hjá henni um lífið. Hvernig myndi það breyta lífi þínu að vinna keppnina: Það myndi gefa mér tækifæri til þess að ferðast meira. Ég myndi öðlast meiri þekkingu, reynslu og ég myndi auka sjálfstraustið við að fá þetta tækifæri. Það væri mikill heiður að fá að vera fyrirmynd ungra stelpna.

Aldur: 25 ára.
Búseta: Reykjavík.
Stjörnumerki: Ljón.
Sambandsstaða: Einhleyp.
Áhugamál: Elska að ferðast, teikna, fara í ræktina og vera sjalboðaliði.
Hvað frægu manneskju viltu hitta og af hverju: Ég myndi vilja hitta Angelina Jolie af því að mér finnst hún góð fyrirmynd með því að gera æðislega hluti fyrir annað fólk eins og til dæmis sjálfboðastörf og fleira. Hún er búin að gefa peninga í góðgerðamál fyrir veikt fólk í mörgum löndum. Og hún fer oft þangað sjálf, heimsækir þau og hjálpar börnum.
Hvernig myndi það breyta lífi þínu að vinna keppnina: Ég held það gæti breytt framtíð minni af því ég myndi fá allskonar tækifæri í lífinu og yrði bara stór og góð breyting. Mig langar líka að vera góð fyrirmynd fyrir aðra og ég vil fá þessi tækifæri til þess að geta gert meira af góðum og stórum hlutum í lífinu bæði fyrir mig og aðra.
Tanja Rós Viktoríudóttir Aldur: 25 ára. Búseta: Reykjavík. Stjörnumerki: Ljón. Sambandsstaða: Einhleyp. Áhugamál: Elska að ferðast, teikna, fara í ræktina og vera sjalboðaliði. Hvað frægu manneskju viltu hitta og af hverju: Ég myndi vilja hitta Angelina Jolie af því að mér finnst hún góð fyrirmynd með því að gera æðislega hluti fyrir annað fólk eins og til dæmis sjálfboðastörf og fleira. Hún er búin að gefa peninga í góðgerðamál fyrir veikt fólk í mörgum löndum. Og hún fer oft þangað sjálf, heimsækir þau og hjálpar börnum. Hvernig myndi það breyta lífi þínu að vinna keppnina: Ég held það gæti breytt framtíð minni af því ég myndi fá allskonar tækifæri í lífinu og yrði bara stór og góð breyting. Mig langar líka að vera góð fyrirmynd fyrir aðra og ég vil fá þessi tækifæri til þess að geta gert meira af góðum og stórum hlutum í lífinu bæði fyrir mig og aðra.

Aldur: 23 ára.
Búseta: Reykjavík.
Stjörnumerki: Sporðdreki.
Sambandsstaða: Einhleyp.
Áhugamál: Ræktin, tónlist, dans.
Hvaða fræga manneskju viltu hitta og afhverju: Engan.
Hvernig myndi það breyta lífi þínu að vinna keppnina: Það myndi opna fleiri dyr fyrir framtíð mína.
Loubna Anbari Aldur: 23 ára. Búseta: Reykjavík. Stjörnumerki: Sporðdreki. Sambandsstaða: Einhleyp. Áhugamál: Ræktin, tónlist, dans. Hvaða fræga manneskju viltu hitta og afhverju: Engan. Hvernig myndi það breyta lífi þínu að vinna keppnina: Það myndi opna fleiri dyr fyrir framtíð mína.

Það var tískuljósmyndarinn Kári Sverris sem sá um myndatökur. Reykjavík MakeUp School sá um förðun og Hárakademían um hár stúlknanna.

Facebook

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.