fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fókus

Mögnuð ábreiða af Bítlalagi

GENTRI syngur Let It Be

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 26. ágúst 2017 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bítillinn Paul McCartney samdi og söng lagið Let It Be, sem var titillag þrettándu plötu Bítlana sem kom út í mars 1970. Lagið komst hæst í sjötta sæti á Billboard listanum og yfirgaf McCartney sveitina á eftir.

Móðir McCartney lést úr krabbameini þegar hann var fjórtán ára. Hugmyndina að laginu fékk hann þegar móðir hans vitjaði hans í draumi, með móðurleg ráð „láttu það flakka.“ Á þeim tíma áttu Bítlarnir í erfiðu samstarfi við upptökur á The Beatles (The White Album) árið 1968.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=b3wu3RbVqd8?rel=0&hd=1&wmode=transparent]

„Ég var mjög þakklátur yfir því að móðir mín birtist mér í draumi. Og draumurinn var kveikjan að Let It Be.“

GENTRI: The Gentlemen Trio byrjuðu að syngja saman í júí 2014 og tríóið skipa, Brad Robins, Casey Elliott og Bradley Quinn Lever, sem allir eru tenórar. Fyrsta plata þeirra, GENTRI, kom út í mars 2015 og sat í tíu vikur á tveimur Billboard listum. Á sama tíma gáfu þeir út fyrsta tónlistarmyndbandið sitt, með frumsömdu lagi, Dare. Önnur plata þeirra, RISE, kom nýlega út og inniheldur hún átta frumsamin lög og tvær ábreiður og fór platan beint í þriðja sæti á Billboard klassíska listanum.

Heimasíða

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 4 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“