fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fókus

Fortíðin eltir Polanski eins og skugginn

Kolbeinn Þorsteinsson
Laugardaginn 19. ágúst 2017 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfir sum sakamál fennir einfaldlega ekki og má til sanns vegar færa að það sé viðeigandi þegar um er að ræða kynferðisbrot.

Kvikmyndaleikstjórinn Roman Polanski flúði frá Bandaríkjunum árið 1978 eftir að hafa játað sig sekan um samræði við stúlku undir lögaldri (e. statutory rape). Fórnarlamb hans, Samantha Geimer, var aðeins þrettán ára þegar atvikið átti sér stað.

Eftir áratuga þóf hvorki hefur gengið né rekið í því máli enda er Polanski nú pólskur og franskur ríkisborgari og armur bandarískra laga hefur, þótt langur sé, ekki náð tangarhaldi á leikstjóranum. Í júní fór Geimer þess á leit við dómstól í Los Angeles að fella niður málið á hendur Polanski; hún hefði fyrirgefið honum og það gerði hvorki henni né fjölskyldu hennar gott að velkjast í því lengur.

Nú, réttum tveimur mánuðum síðar, stígur fram enn ein kona, þær eru þá orðnar þrjár, með þær upplýsingar að Polanski hafi brotið á henni kynferðislega árið 1973, þegar hún var 16 ára. Þessi kona, sem aðeins hefur verið nefnd Robin, getur, sökum fyrningarlaga, höfðað sakamál á hendur Polanski, en gæti engu að síður borið vitni í máli Geimer gegn honum. Segir Robin að hún megi ekki til þess hugsa að mál Geimer verði látið niður falla og hún telji að enn sé hægt að draga hann til ábyrgðar.

Lögfræðingar Polanski hafa enn ekki tjáð sig um ásakanir Robin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 4 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“