fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Bonnie og Clyde fimmtíu ára

Naut ekki velþóknunar í Bandaríkjunum á sínum tíma

Kolbeinn Þorsteinsson
Föstudaginn 18. ágúst 2017 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndin Bonnie and Clyde fagnar hálfrar aldar afmæli nú um stundir. Myndin, sem skartar Warren Beatty og Faye Dunaway í aðalhlutverkum og var í leikstjórn Arthurs Penn, fékk ekki góða dóma í Bandaríkjunum á sínum tíma og flestir gagnrýnendur viðhöfðu um hana hörð orð, meðal annars fyrir það ofbeldi sem sýnt var í myndinni og margir töldu fara yfir strikið. Engu að síður var myndin tilnefnd til tíu Óskarsverðlauna.

Annað var uppi á teningnum austan Atlantsála, á Englandi nánar til tekið. Þar var myndinni tekið með kostum og kynjum og þess var skammt að bíða að velgengni hennar á Englandi smitaðist yfir til Bandaríkjanna.
Nú nýtur sú skoðun hylli að myndin hafi skekið stoðir Hollywood og leikið stórt hlutverki í að beina kvikmyndaiðnaðinum í Bandaríkjunum inn á nýjar spennandi brautir.

Einnig ku myndin hafa lagt línurnar í nýrra og frjálslyndara flokkunarkerfi bandaríska kvikmyndaeftirlitsins.
Um afdrif söguhetjanna, Bonnie og Clyde, í bíómyndinni þarf ekki að fjölyrða. Þau létu lífið í kúlnaregni af umfangi sem aldrei áður hafði sést á hvíta tjaldinu og ruddi brautina fyrir það sem síðar kom.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“
Fókus
Í gær

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár
Fókus
Fyrir 2 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell
Fókus
Fyrir 2 dögum

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Grunaði að eiginkonan væri að halda framhjá – „Sannleikurinn var tvöfalt verri“

Grunaði að eiginkonan væri að halda framhjá – „Sannleikurinn var tvöfalt verri“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sviplegt fráfall samfélagsmiðlastjörnu skekur netheima – „Ég skil þetta ekki, ég var með henni á föstudaginn“

Sviplegt fráfall samfélagsmiðlastjörnu skekur netheima – „Ég skil þetta ekki, ég var með henni á föstudaginn“