Chrissy Teigen nýtur sín á Ítalíu

Fjölskyldufrí í Feneyjum

Chrissy Teigen, dóttirin Luna og eiginmaðurinn, söngvarinn John Legend.
Fjölskyldan Chrissy Teigen, dóttirin Luna og eiginmaðurinn, söngvarinn John Legend.

Ofurfyrirsætan, þáttastjórnandinn og móðirin Chrissy Teigen varði nýlega sumarfríi í Feneyjum á Ítalíu með eiginmanninum, söngvaranum John Legend, og dótturinni, Luna Simone Stephens, sem er eins árs.

Teigen er þáttastjórnandi sjónvarpsþáttanna Lip Sync Battle, ásamt söngvaranum LL Cool J, auk þess að starfa sem fyrirsæta og í byrjun árs 2016 gaf hún út matarbókina Cravings, sem náði á lista söluhæstu bóka hjá New York Times.

Instagram

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.