fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Sumarbústaður Antons flugstjóra til sölu

Líklega þekktasti bústaður landsins eftir að Stella fékk hann lánaðan

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 19. júlí 2017 21:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fasteignasalinn Vilhjálmur Bjarnason hjá VB eignum auglýsir til sölu einn þekktasta sumarbústað landsins, ef ekki þann þekktasta. Sumarbústaðurinn kom við sögu í kvikmyndinni Stella í orlofi frá 1986, en Stella fékk hann lánaðan og fór með Salomon vin sinn þangað í afslöppun með kostulegum afleiðingum.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=IeB866MbtmY?rel=0&hd=1&wmode=transparent]
Stella og Salomon mæta í bústaðinn. Edda Björgvinsdóttir og Þórhallur Þórhallsson, Laddi, fóru á kostum í myndinni.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=2bN0z5upFv8?rel=0&hd=1&wmode=transparent]
Gísli Rúnar Jónsson í hlutverki Antons flugstjóra.

Sumarbústaðurinn sjálfur var hinsvegar byggður 1978. Áhugasamir geta kynnt sér hann frekar hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki