Sveitabrúðkaup ársins

Mynd: Sigtryggur Ari

Kristín Tómasdóttir rithöfundur og Guðlaugur Aðalsteinsson, auglýsingamógull í Brandenburg, gengu í það heilaga á dögunum og héldu glæsilegt sveitabrúðkaup í Borgarfirði.

Fjölmenni samfagnaði þeim og fór veislustjórinn Kristín Þóra Haraldsdóttir á kostum. Tjaldstæðameistari var engin önnur en Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra, en veisluhöldin stóðu frá föstudegi til sunnudags.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.