Jólasveinninn í sumarfríi á Suðurnesjum?

Þessi skemmtilega mynd var tekin í Grindavík nú í vikunni, en engu er líkara en að jólasveinninn sjálfur hafi lagt búningnum og brugðið sér í sumarfrí í bænum. Líklegra er þó að þarna sé bara einn af fjölmörgum ferðamönnum landsins á ferð, eða hvað?

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.