fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Spurning vikunnar 16. júní: Á lögreglan að vera vopnuð á fjöldasamkomum?

Ritstjórn DV
Laugardaginn 17. júní 2017 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á lögreglan að vera vopnuð á fjöldasamkomum?

„Hún má vera það en ég vildi samt helst að hún sæti bara inni í bíl og væri ekki vopnuð innan um fólkið.“
Hafsteinn Sörensen „Hún má vera það en ég vildi samt helst að hún sæti bara inni í bíl og væri ekki vopnuð innan um fólkið.“

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

„Við erum ekki vön því að sjá lögregluna með vopn og mér finnst að þau ættu að vera nokkurn veginn ósýnileg. Þannig að maður þyrfti ekki að horfa á lögreglumennina með vopn á hverju horni.“
Margrét Einarsdóttir „Við erum ekki vön því að sjá lögregluna með vopn og mér finnst að þau ættu að vera nokkurn veginn ósýnileg. Þannig að maður þyrfti ekki að horfa á lögreglumennina með vopn á hverju horni.“

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

„Ég myndi ekki vilja standa í sporum lögreglustjórans og verja það að hafa ekki brugðist við ef eitthvað gerist.“
Þórhallur Jósepsson „Ég myndi ekki vilja standa í sporum lögreglustjórans og verja það að hafa ekki brugðist við ef eitthvað gerist.“

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

„Nei. Við hér á Íslandi þurfum ekki að sjá vopn. Vopnaburður myndi bara skapa hættu.“
Tinna Jónsdóttir „Nei. Við hér á Íslandi þurfum ekki að sjá vopn. Vopnaburður myndi bara skapa hættu.“

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki