fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fókus

Lefty Hooks ósáttur: Kallaður „nigga“ á Laugaveginum um hábjartan dag

Bandaríski tónlistarmaðurinn Lefty Hooks segir það kjaftæði að rasismi finnist ekki á Íslandi.

Hjálmar Friðriksson
Föstudaginn 16. júní 2017 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski tónlistarmaðurinn Lefty Hooks segir á Facebook-síðu sinni að hann hafi verið kallaður „nigga“ eða „negri“ á Laugaveginum í gær. Lefty Hooks hefur verið búsetur á Íslandi um árabil og er einnig betur þekktur sem Antlew. Hann var annar meðlimur tvíeykisins Antlew og Maximum sem var ein fyrsta rapphljómsveit Íslands.

Lefty Hooks segir að það sé þvæla að enginn rasismi sé á Íslandi. „Ekki segja mér að á Íslandi sé enginn rasismi og sé fullkomið lítið land. Það er kjaftæði, en ég skil að enginn staður sé fullkominn. Við höfum öll okkar galla, það liggur í loftinu, en ég umber það,“ segir Lefty Hooks.

Hann heldur áfram og segir að Pólverjar séu einna verstir hvað þetta varðar. „Sumir Pólverjar taka þetta á annað stig, ekki allir, en þessir fullu fjandar sem kalla mig „nigga“ um hábjartan dag,“ segir Lefty Hooks.

Lefty Hooks hefur snúið sér að reggí tónlist í seinni tíð. Hann skipar hljómsveitina Lefty Hooks & the Right Thingz ásamt Magnúsi Jónssyni, eða Gnúsi Yones eins og hann er kallaður.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=pLuU3X9r7Y&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Harmsaga systkinanna Rakelar og Heimis – „Ég man eftir mömmu á þessum tíma, annað hvort öskrandi eða sofandi“

Harmsaga systkinanna Rakelar og Heimis – „Ég man eftir mömmu á þessum tíma, annað hvort öskrandi eða sofandi“
Fókus
Í gær

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hjónabandsráðgjafi segir þetta merkið um að sambandið sé búið

Hjónabandsráðgjafi segir þetta merkið um að sambandið sé búið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Snorri vissi varla hvaðan á sig stóð veðrið þegar Sigmundur Davíð og Bergþór bönkuðu upp á

Snorri vissi varla hvaðan á sig stóð veðrið þegar Sigmundur Davíð og Bergþór bönkuðu upp á
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bikinímynd Kim Kardashian að athlægi – Sérð þú af hverju?

Bikinímynd Kim Kardashian að athlægi – Sérð þú af hverju?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er eiginlega mannréttindabrot að neita sjúklingum á Íslandi um þetta“

„Það er eiginlega mannréttindabrot að neita sjúklingum á Íslandi um þetta“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jenna Jameson að skilja – Braut mjög mikilvæga reglu sem eiginkonan setti fyrir hana

Jenna Jameson að skilja – Braut mjög mikilvæga reglu sem eiginkonan setti fyrir hana