fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Fókus

EINN ÁSTSÆLASTI TÓNLISTARMAÐUR OKKAR

Gunnar með stofutónleika

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 23. apríl 2017 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarhátíðin HEIMA 2017 var haldin í fjórða sinn í Hafnarfirði síðasta vetrardag. Hátíðin hefur fest sig í sessi sem skemmtileg og öðruvísi tónlistarhátíð, enda kemur fjöldi tónlistarmanna fram heima í stofu hjá Hafnfirðingum sem opna heimili sín fyrir gestum og gangandi. Á meðal þeirra sem fram komu í ár var tónlistarmaðurinn Gunnar Þórðarson, sem spilaði fyrir fullri stofu heima hjá Elvu Dögg og Ragnari að Austurgötu.

Hér má sjá gesti streyma að húsinu.
VEL SÓTTIR TÓNLEIKAR Hér má sjá gesti streyma að húsinu.
Zakarías, sonur Gunnars, kom með föður sínum á tónleikana, en hann er einnig liðtækur tónlistarmaður.
FETAR Í FÓTSPOR FÖÐURINS Zakarías, sonur Gunnars, kom með föður sínum á tónleikana, en hann er einnig liðtækur tónlistarmaður.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Maður þarf stundum að standa með sjálfum sér“

„Maður þarf stundum að standa með sjálfum sér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigríður lýsir lækningamætti Einars – „Gleymi aldrei svipnum á læknunum þegar þeir skoðuðu nýjar myndir af hnénu“

Sigríður lýsir lækningamætti Einars – „Gleymi aldrei svipnum á læknunum þegar þeir skoðuðu nýjar myndir af hnénu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Seldist hratt upp á Nick Cave – Aukatónleikar boðaðir

Seldist hratt upp á Nick Cave – Aukatónleikar boðaðir
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikkonan stórglæsileg í nýju myndbandi og kom aðdáendum skemmtilega á óvart

Leikkonan stórglæsileg í nýju myndbandi og kom aðdáendum skemmtilega á óvart