fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fókus

„Hæ, líf. Ég er komin aftur og ég mun aldrei snúa við“

Svava Rut samdi hugljúft lag um eigin upplifun af því að yfirstíga þunglyndi

Kristín Clausen
Miðvikudaginn 22. febrúar 2017 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég fann að ég var búin að ná tökum á lífinu aftur,“ segir Svava Rut Luckas, 22 ára sálfræðinemi. Árið 2015 samdi Svava hugljúft lag sem fjallar um tilfinninguna sem kom yfir hana þegar hún áttaði sig á því hún væri búin að yfirstíga djúpstætt þunglyndi sem stjórnaði tilveru hennar um langt skeið.

Lagið birtist hér að neðan en Svava samdi það á gítar á meðan hún sigldi í gegnum Laos á báti árið 2015.

„Þarna fann ég svo sterkt að ég var komin aftur, og orðin sjálfri mér lík, eftir að hafa upplifað mjög erfiða tíma.“

Svava var í Afríku og Asíu reisu með vinkonu sinni þegar textinn kom til hennar en hann einkennist af þakklæti.

„Ég skrifaði textann á minna en klukkutíma en í laginu er ég bara að segja hæ aftur við lífið. Ég er komin aftur og ætla ekki að fara neitt. Þetta var svo mögnuð tilfinning

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=JVCKCQXMgEg&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Í gær

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bjútífilterar á samfélagsmiðlum orðnir svo lúmskir – „Þetta er ekki raunveruleikinn“

Bjútífilterar á samfélagsmiðlum orðnir svo lúmskir – „Þetta er ekki raunveruleikinn“