fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fókus

Fiskikóngurinn fengið nóg og ætlar í eigin útgerð: „Ég er alger byrjandi“

Auður Ösp
Mánudaginn 13. febrúar 2017 16:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er alger byrjandi í útgerð og menn taka kannski tillit til þess er þeir ræða við mig. En ég hef fulla þekkingu á fullvinnslu og sölu á ferskum fiski,“ segir Kristján Berg Ásgeirsson, betur þekktur sem Fiskikóngurinn. Kristján hefur verið viðloðandi fisksölu síðan í lok níunda áratugarins og hefur nú áhuga á að fara af stað í útgerð.

Kristján greinir sjálf frá þessu í auglýsingu sem birtist á facebooksíðu Fiskikóngsins.

„Óska eftir að kaupa bát og kvóta. Línubát helst. Eða óska eftir að kaupa mig inní útgerð á báti. Vantar vana menn til þess að reka og stjórna bátnum, helst úti á landi, en er opinn fyrir öllum hugmyndum,“

ritar Kristján og biður áhugasama um að hafa samband við sig. Hann tekur þó fram að hann sé byrjandi í útgerð og sé því vissara að menn hafi það í huga ef þeir hafa samband við hann.

Kristján, sem opnaði sína fyrstu fiskbúð í JL-húsinu 1989, tekur fram að hann hafi engu að síður fulla þekkingu á fullvinnslu og sölu á ferskum fiski.

Þá kveðst Kristján ætla að taka fyrstu skrefin í útgerð á þessu ári. „Þannig að mínir viðskiptavinir, fái flottann glænýjan og góðan fisk frá mínum bát.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“
Pressan
Fyrir 2 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín
Fókus
Fyrir 5 dögum

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla