fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Þegar karíókí kom til Íslands og var fréttnæmt fyrirbæri – Gömul klippa úr Dagsljósi ríkissjónvarpsins

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 7. desember 2017 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Karíókí er undratæki sem gefur almúganum tækifæri til að vera stjarna í eina kvöldstund. Hópurinn sem stundar þetta er margleitur og við ætlum að kynnast tveimur vinum sem stunda karíókí.“

Svona hefst þáttur af Dagsljósi ríkissjónvarpsins. Hér að neðan er gömul klippa úr þættinum en óvíst er frá hvaða ári klippan er. Við getum sagt með fullu öryggi að hún er allavega frá því fyrir síðustu aldamót.

Grétar Þór Grétarsson og Jósef Ólason eru vinirnir sem sitja fyrir svörum í þættinum og svara spurningum eins og „hvernig tekur fólk þessu áhugamáli?“ og „En af hverju Elvis?“ Grétar og Jósef eiga það sameiginlegt að þeir syngja aðeins Elvis Presley lög enda miklir aðdáendur.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=EDTbURuSPp4&w=560&h=315]

Myndbandið var sett inn á YouTube fyrir ellefu árum af Atla Viðari. Ekki er vitað hvaða ár þátturinn var sýndur á RÚV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Anne Hathaway þurfti að slumma tíu menn – „Þetta hljómaði viðbjóðslega“

Anne Hathaway þurfti að slumma tíu menn – „Þetta hljómaði viðbjóðslega“