Trúir á líf eftir dauðann

„Ég þekki nákvæmlega þá stöðu sem allt of margir eru í að vera orðinn auralaus þegar það eru fimm til tíu dagar í mánaðamót,“ segir Vilhjálmur.
Verkamaður „Ég þekki nákvæmlega þá stöðu sem allt of margir eru í að vera orðinn auralaus þegar það eru fimm til tíu dagar í mánaðamót,“ segir Vilhjálmur.
Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

„Við lifðum ekki skort, en það var ekkert ríkidæmi. Við bjuggum í lítilli kjallaraíbúð mín uppvaxtarár. Þröngt máttu sáttir sitja. Við krakkarnir vorum úti að leika okkur frá klukkan átta á morgnana fram á kvöld, niður í fjöru, úti á bryggju. Þá voru engar tölvur. Svo stóð mamma í hurðinni, hrópaði og þuldi nöfn okkar sjö systkinanna til að kalla á okkur í mat.“

Þannig kemst Vilhjálmur Birgisson verkalýðsforingi að orði þegar hann lýsir æsku sinni á Akranesi. Vilhjálmur er landskunnur og þekktur fyrir að segja skoðanir sínar tæpitungulaust. Kristjón Kormákur ræddi við Vilhjálm um æsku hans á Akranesi, hvernig Akraborgin spilaði stórt hlutverk í því að hann ákvað að berjast fyrir alþýðuna og gegn ósvífinni fjármálaelítu. Þá opnar Vilhjálmur sig um ótal fundi með Sigmundi Davíð, verðtryggingu og svo sáran sonarmissi.

„Ég vil trúa því að það sé líf eftir dauðann,“ segir Vilhjálmur þegar hann er spurður um andlát Óttars sem féll frá aðeins þrítugur að aldri og skildi eftir sig tvö börn.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.