Iceland Airwaves í Friðarhúsinu í kvöld: Glæsileg dagskrá

Mynd: Mynd DV

Samtök hernaðarandstæðinga tekur aftur þátt í Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni. Í kvöld standa samtökin fyrir glæsilegri dagskrá í Friðarhúsinu á Njálsgötu 87. Þar koma meðal annars fram Alexander Jarl, Elli Grill og Blazroca.

Í skeyti frá skipuleggjendum segir að á milli tónlistaratriða verður hægt að kynna sér starfsemi samtakanna og spjalla í þægilegu umhverfi.

Dagskrá/Schedule

16:00 BRÓÐIR BIG (IS)
16:30 SVARTI LAXNESS (IS)
17:00 FEVER DREAM (IS)
17:30 ALEXANDER JARL (IS)
18:00 GEISHA CARTEL (IS)
18:30 KRAKK OG SPAGHETTÍ (IS)
19:00 ELLI GRILL (IS)
19:30 BLAZROCA X FELLAR (IS)

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.