fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Fókus

Nýtt efni á leiðinni frá Backstreet Boys

Kristín Clausen
Þriðjudaginn 5. júlí 2016 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein frægasta strákahljómsveit allra tíma, Backstreet Boys, eru byrjaðir að vinna saman aftur eftir nokkurra ára pásu. Um þessar mundir eru þeir í hljóðupptökuverki þar sem þeir eru að vinna nýjustu plötu bandsins.

Þrátlátur orðrómur hefur verið uppi um að Backstreet Boys sé tekin saman á ný en það fékkst þó ekki staðfest fyrr en í byrjun vikunnar þegar einn af forsprökkum bandsins, Nick Carter, birti mynd af sér á Instagram þar sem hann stendur í stúdíói og skrifar fyrir neðan myndina að hann sé að vinna að nýrri plötu með hljómsveitinni.

Ný plata á leiðinni frá sveitinni
Myndin sem Nick Carter birti á Instagram Ný plata á leiðinni frá sveitinni

Að auki skrifar hann við myndina að aðdáendur ættu að setja sig í stellingar og að þeir væru einstaklega hrifnir af myllumerkjum á samfélagsmiðlum þessa dagana er tengjast kántrýtónlist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það var mjög erfitt að horfa upp á ungan mann í dauðastríði“

„Það var mjög erfitt að horfa upp á ungan mann í dauðastríði“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jón Arnar byrjaði skyndilega að missa hárið – Hefði gert þetta öðruvísi í dag

Jón Arnar byrjaði skyndilega að missa hárið – Hefði gert þetta öðruvísi í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Læknir segir að þú getir sagt til um typpastærð karlmanns með því að horfa framan í hann

Læknir segir að þú getir sagt til um typpastærð karlmanns með því að horfa framan í hann
Fókus
Fyrir 4 dögum

Prinsinn rýfur þögnina eftir að Katrín greindi frá krabbameinsgreiningunni

Prinsinn rýfur þögnina eftir að Katrín greindi frá krabbameinsgreiningunni