fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Aron Einar hrifinn af The Rock

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 10. desember 2016 19:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er hrifinn af vöðvafjallinu The Rock ef marka má viðtal við Aron á heimasíðu enska fótboltaliðsins Cardiff sem hann spilar með.

Aron var í léttu spjalli á vef Cardiff þar sem valdi sinn draumaleik og þátttakendur í honum. Aron valdi Stade France í París sem vettvang leiksins, Pierluigi Colina sem dómara leiksins og Gylfa Þór Sigurðsson sem vítaskyttu. Fyrirliðinn var enginn annar en The Rock sem Aron segist fylgjast vel með á samfélagsmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki