fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Björgvin Páll ólst upp við fátækt

Hálftímalangur þáttur um landsliðsmarkvörðinn Björgvin Pál Gústavsson

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 19. október 2016 11:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég var vandræðaunglingur og erfitt barn. Hafði of mikla orku og var til vandræða í skóla“ segir handboltamaðurinn Björgvin Páll Gústavsson í hálftímalöngu myndbandi sem fyrirtækið Spider Tech hefur birt. Þar er Björgvini fylgt eftir en í sumar æfði hans ýmsar íþróttir. Í myndbandinu sést hann æfa aflraunir með Hafþóri Júlíusi Björnssyni, fótbolta með Gunnleifi Gunnleifssyni markverði auk þess að æfa MMA, körfubolta og jóga. Rætt er við fjölda þekktra íþróttamanna um Björgvin Pál.

Í upphafi myndbandsins ræðir hann um æsku sína. Hann stendur við fjölbýlishúsahverfi í Kópavogi, sem hann kallar gettóið sitt, og segist hafa átt erfitt sem barn og unglingur. „Þessi reynsla styrkti mig,“ segir hann í myndbandinu. „Fjölksyldan mín var fátæk. Ég held ég hafi búið í hverri einustu íbúð á þessu svæði. Við fluttum oft.“

Hann segist þó hafa fengið stórt hjarta út úr uppeldinu og að reynslan hafi styrkt sig. „Svo fann ég réttu íþróttina fyrir mig. Handbolti hjálpaði mér mikið og ég á líf mitt að þakka handboltanum. Í kjölfarið kynntist ég konunni minni og lífið varð að fallegu lagi.“

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=mpRPVvc_V70&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pétur Einarsson látinn
Fókus
Í gær

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“
Fókus
Í gær

Jón og Hafdís selja Seltjarnarnesvilluna

Jón og Hafdís selja Seltjarnarnesvilluna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sviplegt fráfall samfélagsmiðlastjörnu skekur netheima – „Ég skil þetta ekki, ég var með henni á föstudaginn“

Sviplegt fráfall samfélagsmiðlastjörnu skekur netheima – „Ég skil þetta ekki, ég var með henni á föstudaginn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einkaþjálfari Taylor Swift varpar ljósi á það sem hún gerir til að halda sér í formi

Einkaþjálfari Taylor Swift varpar ljósi á það sem hún gerir til að halda sér í formi