„Ég stal 26 milljónum“

Saga Þórunnar er lyginni líkust, en þrátt fyrir allt lítur hún björtum augum á framtíðina.
Matarfíkn, spilafíkn og fjárdráttur Saga Þórunnar er lyginni líkust, en þrátt fyrir allt lítur hún björtum augum á framtíðina.
Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Þórunn Elva Sveinsdóttir er konan sem komst í fréttirnar ekki alls fyrir löngu þegar upp komst um stórfelldan fjárdrátt á Sauðárkróki. Þessi þriggja barna móðir lifði frekar venjulegu lífi en varð spilafíkn að bráð. Hún fékk þriggja mánaða dóm og á að endurgreiða milljónirnar 26 sem hún dró sér í starfi hjá bæjarskrifstofum Sauðárkróks.

Ragnheiður Eiríksdóttir settist niður með Þórunni eftir hressandi sjósund og þær spjölluðu um lífshlaup hennar – föðurmissi í æsku, hvernig fíknin náði tökum á henni og hvernig lífið heldur áfram eftir skilnað, brottflutning af æskuslóðum og umtalið sem fylgdi dómsmálinu.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.