Garðar og kærastan farin að búa

Knattspyrnumaðurinn Garðar Gunnlaugsson er ástfanginn upp fyrir haus

„Mér tekst að plata hana út í allt,“ segir Garðar Gunnlaugsson knattspyrnumaður sem bauð kærustunni að snorkla með sér í Silfru á dögunum.

Garðar Gunnlaugsson hefur fundið ástina að nýju. Sú heppna er Skagamærin Alma Dögg Torfadóttir. Parið er farið að búa og gæti ekki verið hamingjusamara.

„Við pössum mjög vel saman – erum með svipaðan húmor og getum talað endalaust saman og sitjum oft langt fram á kvöld og spjöllum. Svo skemmir ekkert fyrir hvað hún er falleg og góð. Það er alveg ótrúlegt hvað hún virðist þola gamla karlinn.“

Lestu meira í DV sem kom út í dag.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.