Kynlíf, ást og stjörnumerki

Mynd: Myndir DV / Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ellý Ármannsdóttir hélt útgáfuteiti í bókabúð Eymundssonar á fimmtudag þar sem hún kynnti og áritaði nýja bók sína. Bókin heitir Ástin og stjörnumerkin og er þar að finna sjóðheitar lýsingar á samskiptum kynjanna. Efnivið bókarinnar fékk Ellý að mestu frá Facebook þar sem hún spurði spurninga og fékk oftar en ekki æði kræf og hispurslaus svör frá áhangendum sínum.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.