fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fókus

Ríó tríó spiluðu í kjólum

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 15. júlí 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

TÍMAVÉLIN: Sumarið 1977 kom þjóðlagahljómsveitin Ríó tríó fram í kjólum á tónleikum í Austurbæjarbíói og vakti það heilmikla kátínu.

Ríó tríó skipuðu þeir Ólafur Þórðarson, Helgi Pétursson og Ágúst Atlason. Þeir voru um tíma ein vinsælasta hljómsveit landsins og ásamt Þremur á palli og Savanna tríóinu með stærstu þjóðlagahljómsveitum Íslandssögunnar.

Ríó-menn klæddust oft búningum, sér í lagi þegar þeir komu fram í sjónvarpi. Í eitt skiptið klæddust þeir kjólum og voru með farða en það var á tónleikum í Austurbæjarbíói og þá kölluðu þeir sig Mánasystur.

Þeir sungu aðeins eitt lag, Ástin mín eina Steini, og þá í mikilli falsettu. Meirihlutinn af sýningunni fór í að segja skrýtlur og sögur.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hún segir þetta vera „náttúrulegt Ozempic“ og margir eiga það nú þegar í eldhússkápnum

Hún segir þetta vera „náttúrulegt Ozempic“ og margir eiga það nú þegar í eldhússkápnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Harmsaga systkinanna Rakelar og Heimis – „Ég man eftir mömmu á þessum tíma, annað hvort öskrandi eða sofandi“

Harmsaga systkinanna Rakelar og Heimis – „Ég man eftir mömmu á þessum tíma, annað hvort öskrandi eða sofandi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hjónabandsráðgjafi segir þetta merkið um að sambandið sé búið

Hjónabandsráðgjafi segir þetta merkið um að sambandið sé búið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Snorri vissi varla hvaðan á sig stóð veðrið þegar Sigmundur Davíð og Bergþór bönkuðu upp á

Snorri vissi varla hvaðan á sig stóð veðrið þegar Sigmundur Davíð og Bergþór bönkuðu upp á