fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
Fókus

TÍMAVÉLIN: Sexfætt lamb fæddist í Eyjafirði – Gat hvorki gengið né tekið spena

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 18. júní 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snemma í maí árið 1963 fæddist sexfætt lamb á bænum Neðri Vindheimum í Glæsibæjarhreppi í Eyjafirði.

Ærin bar tveimur lömbum og var annað lambið eðlilegt í alla staði að sögn eigandans Jóhannesar Jóhannessonar bónda.

Lambið vanskapaða fæddist með tvo aukafætur að framanverðu og komu þeir samgrónir að mestu framan úr bringu þess, milli hinna framfótanna.

Lambið gat hvorki gengið né tekið spena móður sinnar og brá Jóhannes því á það ráð að gefa því kúamjólk úr pela.

Mjög sjaldgæft er á Íslandi að lömb fæðist með sex fætur og lifi.

Lambið á Neðri Vindheimum lifði þó í nokkra daga.

 

Kristinn H. Guðnason
Kristinn Haukur Guðnason er blaðamaður og sagnfræðingur sem starfað hefur hjá DV síðan 2017 en áður skrifaði hann fyrir Kjarnann.
Kristinn skrifar almennar fréttir, mannlífsviðtöl, um söguleg málefni og menningu.
Hann er ólæknanlegur nörd sem eyðir laugardagskvöldum í að spila við sjálfan sig og leggja höfuðborgir heimsins á minnið.

netfang: kristinn@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Veðrið gerir allt vitlaust á Twitter: „Þetta eru ekki þrumur og eldingar. Þetta er Randver í Spaugstofunni að grilla“

Veðrið gerir allt vitlaust á Twitter: „Þetta eru ekki þrumur og eldingar. Þetta er Randver í Spaugstofunni að grilla“
Fókus
Í gær

Gómuð: Fangamyndir af frægum

Gómuð: Fangamyndir af frægum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leitaði í áfengi til að þola frægðina sem fylgdi Harry Potter: Drakk til að gleyma

Leitaði í áfengi til að þola frægðina sem fylgdi Harry Potter: Drakk til að gleyma
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einn sterkasti maður heims spókar sig í Bláa lóninu

Einn sterkasti maður heims spókar sig í Bláa lóninu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þessir koma fram á Þjóðhátíð í Eyjum

Þessir koma fram á Þjóðhátíð í Eyjum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ingó Veðurguð náði botninum: „Fjórtán bjórar, átta tópasskot og tveir sígarettupakkar“

Ingó Veðurguð náði botninum: „Fjórtán bjórar, átta tópasskot og tveir sígarettupakkar“