fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
Fókus

TÍMAVÉLIN: Erjur í Fljótshlíð enduðu með taglklippingu

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 10. júní 2018 11:00

Síðan á landnámsöld hefur slegið í brýnu milli bænda á Suðurlandi. Ein slík erjan var háð um miðjan tíunda áratug síðustu aldar, milli ábúenda á Eyvindarmúla og Hlíðarendakots í Fljótshlíð.

Snerist sú deila um lausagöngu hrossa Eyvindarmúlamanna og fór svo að sjö hross voru taglklippt og var það kært til sýslumanns.

Benóný Jónsson viðurkenndi að hrossin hefðu farið inn á landareign Hlíðarendakots en taldi það byggt á gamalli hefð.

Benóný sagði „óþarfa að níðast svona á skepnunum“ sem hafði þó ekki orðið meint af, en útlitslegt verðmæti hrossanna minnkaði engu að síður.

Gerendurnir á Hlíðarendakoti sögðust hins vegar aðeins hafa verið að snyrta þá og að yfirgangur Eyvindarmúlafólks yrði ekki liðinn.

 

Kristinn H. Guðnason
Kristinn Haukur Guðnason er blaðamaður og sagnfræðingur sem starfað hefur hjá DV síðan 2017 en áður skrifaði hann fyrir Kjarnann.
Kristinn skrifar almennar fréttir, mannlífsviðtöl, um söguleg málefni og menningu.
Hann er ólæknanlegur nörd sem eyðir laugardagskvöldum í að spila við sjálfan sig og leggja höfuðborgir heimsins á minnið.

netfang: kristinn@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Ragga nagli – „Líkamslögun þín hefur ekki áhrif á börnin þín“

Ragga nagli – „Líkamslögun þín hefur ekki áhrif á börnin þín“
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Vísindamenn gleyptu Lego hausa til að sjá hvað þeir væru lengi að skila sér

Vísindamenn gleyptu Lego hausa til að sjá hvað þeir væru lengi að skila sér
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Emmsjé Gauti hannar strigaskó í samstarfi við Helga – „Ég vil ekki myrða neinn“

Emmsjé Gauti hannar strigaskó í samstarfi við Helga – „Ég vil ekki myrða neinn“
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Fylgstu með Löggutísti – Innsýn í störf lögreglunnar í sólarhring

Fylgstu með Löggutísti – Innsýn í störf lögreglunnar í sólarhring
Fókus
Í gær

Monki opnar í Smáralind í vor

Monki opnar í Smáralind í vor
Fókus
Í gær

Inga Björk gefur út Róm

Inga Björk gefur út Róm
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Gefðu góða samverustund til þeirra sem standa þér næst

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Gefðu góða samverustund til þeirra sem standa þér næst
Fókus
Fyrir 2 dögum

Karlmenn og stuðningsfólk Flokk fólksins líklegast til að eiga gæludýr

Karlmenn og stuðningsfólk Flokk fólksins líklegast til að eiga gæludýr