fbpx
Fókus

TÍMAVÉLIN: Erjur í Fljótshlíð enduðu með taglklippingu

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 10. júní 2018 11:00

Síðan á landnámsöld hefur slegið í brýnu milli bænda á Suðurlandi. Ein slík erjan var háð um miðjan tíunda áratug síðustu aldar, milli ábúenda á Eyvindarmúla og Hlíðarendakots í Fljótshlíð.

Snerist sú deila um lausagöngu hrossa Eyvindarmúlamanna og fór svo að sjö hross voru taglklippt og var það kært til sýslumanns.

Benóný Jónsson viðurkenndi að hrossin hefðu farið inn á landareign Hlíðarendakots en taldi það byggt á gamalli hefð.

Benóný sagði „óþarfa að níðast svona á skepnunum“ sem hafði þó ekki orðið meint af, en útlitslegt verðmæti hrossanna minnkaði engu að síður.

Gerendurnir á Hlíðarendakoti sögðust hins vegar aðeins hafa verið að snyrta þá og að yfirgangur Eyvindarmúlafólks yrði ekki liðinn.

 

Kristinn H. Guðnason
Kristinn Haukur Guðnason er blaðamaður og sagnfræðingur sem starfað hefur hjá DV síðan 2017 en áður skrifaði hann fyrir Kjarnann.
Kristinn skrifar almennar fréttir, mannlífsviðtöl, um söguleg málefni og menningu.
Hann er ólæknanlegur nörd sem eyðir laugardagskvöldum í að spila við sjálfan sig og leggja höfuðborgir heimsins á minnið.

netfang: kristinn@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Þraut: Kettir eru víða – finnur þú köttinn á þessum myndum?

Þraut: Kettir eru víða – finnur þú köttinn á þessum myndum?
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Markvissar aðgerðir í Hafnarfirði gegn hrakandi málþroska íslenskra barna

Markvissar aðgerðir í Hafnarfirði gegn hrakandi málþroska íslenskra barna
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Sjáðu myndirnar sem sópuðu til sín lækum

Vikan á Instagram – Sjáðu myndirnar sem sópuðu til sín lækum
Fókus
Í gær

Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Hann sagði mér að sonur minn væri dáinn“

Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Hann sagði mér að sonur minn væri dáinn“
Fókus
Í gær

Guðbjörg Jóna á nýju Íslandsmeti á Ólympíuleikum ungmenna

Guðbjörg Jóna á nýju Íslandsmeti á Ólympíuleikum ungmenna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Flettu mann klæðum og niðurlægðu

Flettu mann klæðum og niðurlægðu