Mánudagur 17.desember 2018
Fókus

TÍMAVÉLIN: Auglýsing á rafnuddtæki kærð

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 26. maí 2018 10:00

Vorið 1983 barst auglýsingableðill inn á heimili fólks á höfuðborgarsvæðinu þar sem undratækinu Slendertone var lýst.

Samkvæmt DV stóð þar meðal annars: „Slendertone gerir þér fært að endurheimta upprunalegan teygjanleika og styrk vöðvanna … Allt gerist þetta á stysta hugsanlega tíma á meðan þú liggur og slappar af og hefur það gott.“ Tækið, sem er ennþá selt á Íslandi, gefur frá sér rafboð sem berast um líkamann í gegnum mjúkar gúmmíplötur. Einn viðtakandi taldi það brot á reglum að auglýsa vöruna eins og hún jafngilti erfiðri líkamsþjálfun og kærði auglýsinguna til Verðlagsnefndar.

Ólafur G. Sigurðsson, hjá innflutningsaðilanum Bata hf., sagði að það hefði aldrei verið ætlunin að kynna tækin með skrumi. „Við teljum þau einfaldlega of góð til þess.“

 

Kristinn H. Guðnason
Kristinn Haukur Guðnason er blaðamaður og sagnfræðingur sem starfað hefur hjá DV síðan 2017 en áður skrifaði hann fyrir Kjarnann.
Kristinn skrifar almennar fréttir, mannlífsviðtöl, um söguleg málefni og menningu.
Hann er ólæknanlegur nörd sem eyðir laugardagskvöldum í að spila við sjálfan sig og leggja höfuðborgir heimsins á minnið.

netfang: kristinn@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Smári mærir Mörtu Maríu: „Meira að segja Smartlandi er ofboðið“

Gunnar Smári mærir Mörtu Maríu: „Meira að segja Smartlandi er ofboðið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragga nagli komin með Heilsuvarp

Ragga nagli komin með Heilsuvarp
Fókus
Fyrir 3 dögum

Allir gráta og Minningarsjóður Einars Darra færa leik- og grunnskólum kærleiksgjöf

Allir gráta og Minningarsjóður Einars Darra færa leik- og grunnskólum kærleiksgjöf
Fókus
Fyrir 3 dögum

Frægir sem hata jólin – „Hvílík sóun á pappír!“

Frægir sem hata jólin – „Hvílík sóun á pappír!“