Mánudagur 17.desember 2018
Fókus

TÍMAVÉLIN: Þórólfur fann rottufót í salatinu: „Við misstum matarlystina“

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 22. maí 2018 18:30

Í marsmánuði árið 1987 fann neminn Þórólfur Sigurðsson fót af rottu í salati sem hann var að borða.

Í samtali við DV 10. mars sagði hann: „Við vorum að borða folaldasnitsel og með því var borið fram danskt grænmetissalat sem keypt hafði verið djúpfryst í verslun í Reykjavík. Vissum við ekki fyrr en rottufótur stóð upp úr grænmetisskálinni, öllum til hrellingar. Við misstum matarlystina.“

Grænmetissalatinu var pakkað í nóvember árið 1985 og hafði geymsluþol í 18 mánuði við mínus 18 gráður á Celsíus.

„Það er í sjálfu sér ógeðfellt að fá rottufót í matinn en hitt þótti okkur ekki síður forvitnilegt hvar afgangurinn af dýrinu væri niðurkominn,“ sagði Þórólfur.

 

Kristinn H. Guðnason
Kristinn Haukur Guðnason er blaðamaður og sagnfræðingur sem starfað hefur hjá DV síðan 2017 en áður skrifaði hann fyrir Kjarnann.
Kristinn skrifar almennar fréttir, mannlífsviðtöl, um söguleg málefni og menningu.
Hann er ólæknanlegur nörd sem eyðir laugardagskvöldum í að spila við sjálfan sig og leggja höfuðborgir heimsins á minnið.

netfang: kristinn@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Smári mærir Mörtu Maríu: „Meira að segja Smartlandi er ofboðið“

Gunnar Smári mærir Mörtu Maríu: „Meira að segja Smartlandi er ofboðið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragga nagli komin með Heilsuvarp

Ragga nagli komin með Heilsuvarp
Fókus
Fyrir 3 dögum

Allir gráta og Minningarsjóður Einars Darra færa leik- og grunnskólum kærleiksgjöf

Allir gráta og Minningarsjóður Einars Darra færa leik- og grunnskólum kærleiksgjöf
Fókus
Fyrir 3 dögum

Frægir sem hata jólin – „Hvílík sóun á pappír!“

Frægir sem hata jólin – „Hvílík sóun á pappír!“