fbpx
Fókus

TÍMAVÉLIN: Þrífætta trippið Þrífótur rannsakað í Connecticut

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 20. maí 2018 17:00

Vorið 1966 kastaði hryssa bóndans Marmundar Kristjánssonar að Svanavatni í Austur-Landeyjum þrífættu folaldi og vantaði á það hægri framfótinn. Fékk folaldið nafnið Þrífótur og var sent á Álftanes þar sem það dafnaði vel.

Í september árið 1967 var það síðan sent til Rotterdam í Hollandi og svo til Connecticut í Bandaríkjunum. Þar ætlaði maður að nafni Daniel A. Meyers West Cornwall að láta framkvæma rannsóknir á trippinu. Þrífótur var fluttur í sérstökum stuðningskláf um borð í skipinu Reykjafossi og átti ekki að fara illa um hann.

Ekki fréttist meira af Þrífæti en sumir héldu því fram að hann hefði verið sendur í sirkus.

Kristinn H. Guðnason
Kristinn Haukur Guðnason er blaðamaður og sagnfræðingur sem starfað hefur hjá DV síðan 2017 en áður skrifaði hann fyrir Kjarnann.
Kristinn skrifar almennar fréttir, mannlífsviðtöl, um söguleg málefni og menningu.
Hann er ólæknanlegur nörd sem eyðir laugardagskvöldum í að spila við sjálfan sig og leggja höfuðborgir heimsins á minnið.

netfang: kristinn@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Petrína: „Það skiptir miklu máli fyrir þann veika að finna stuðning“

Petrína: „Það skiptir miklu máli fyrir þann veika að finna stuðning“
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Mál­þing um brjósta­krabba­mein – Doktor Google & Google Maps

Mál­þing um brjósta­krabba­mein – Doktor Google & Google Maps
Fókus
Í gær

Þraut: Kettir eru víða – finnur þú köttinn á þessum myndum?

Þraut: Kettir eru víða – finnur þú köttinn á þessum myndum?
Fókus
Í gær

Markvissar aðgerðir í Hafnarfirði gegn hrakandi málþroska íslenskra barna

Markvissar aðgerðir í Hafnarfirði gegn hrakandi málþroska íslenskra barna
Fókus
Í gær

Hlemmur & Grandi mathöll efna til opinnar umræðu um götubitann

Hlemmur & Grandi mathöll efna til opinnar umræðu um götubitann
Fókus
Í gær

Julia Roberts falleg í bleiku – „Það erfiðasta sem ég hef gert er að treysta á sjálfa mig“

Julia Roberts falleg í bleiku – „Það erfiðasta sem ég hef gert er að treysta á sjálfa mig“