fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fókus

TÍMAVÉLIN: Dínamít í tófugreni: „Hættulegt hvort sem það er í höndum óvita eða illvirkja“

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 19. maí 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumarið 1979 var á sjöunda tug kílóa af dínamít-sprengiefni og 150 hvellhettum stolið úr skemmu fyrirtækisins Léttsteypunnar í Reykjahlíð við Mývatn en Léttsteypan sérhæfði sig í framleiðslu hleðslusteina og veghellna.

Þann 14. september sama ár var bóndinn á Grímsstöðum að smala í landi sínu þegar hann rakst á þýfið í hraungjótu við gamalt tófugreni. Hann hringdi samstundis í lögregluna á Húsavík sem mætti á svæðið.

Tryggvi Kristvinsson yfirlögreglumaður sagði brúnaþungur við Vísi: „Við vitum enn ekki hvort þetta er dínamítið, sem stolið var. Og við vitum enn ekki hvort hér sé allt sprengiefnið fundið en það er mest um vert, að þetta sprengiefni fannst, því það er mjög hættulegt hvort sem það er í höndum óvita eða illvirkja.“ Rannsókn málsins hélt áfram en ekki var upplýst hvort þjófurinn fannst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Ruza fer í skóför Felix

Eva Ruza fer í skóför Felix
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sonur Elísu og Elíss fæddur

Sonur Elísu og Elíss fæddur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“